Um castus

Castus býður uppá ýmsa þjónustu t.d mottuhreinsun vélaleigu, ræstingu fyrir lítil húsfélög, djúp og teppahreinsun ásamt sölu á rekstrarvörum.
Við leggjum allan okkar metnað að veita persónulega og góða þjónustu. Við keppumst við að nota umhverfisvænar vörur og þjálfum starfsfólk okkar vel

Eigendur fyrirtækisins eru

Sirrý Garðars , Þráinn D Þráinsson, Lukasz Pawel Mularczuk og Kári Þráinsson

Fyrirtækið heitir Mánasteinar ehf og eru vörumerkin Castus og Húsvaktin rekin þar undir. Mánasteinar var stofnað árið 2024 eftir að rekstur castus og húsvaktarinnar var seldur úr rekstri Mána en sama starfsfólk með áralanga reynslu er enn til staðar.

Hafðu samband við okkur