Castus fyrir þá sem vilja aðeins meira 

Reglubundin ræsting fyrir  lítil húsfélög

Castus sér um ræstingu fyrir lítil húsfélög 

Mánaðalega , aðrahverja viku  eða vikulega 

 

Við leggjum metnað í að veita litlum húsfélögum góða þjónustu og aðlögum okkur að ykkar óskum um tíðni þrifa á ykkar sameign 

Verðdæmi: 

3 hæða stigagangur með geymslugangi  

 

  • 1 x viku  21.500 kr með vsk *
  • Aðrahverjaviku 14.500 kr með vsk *
  • Mánaðalega 9.500 kr með vsk *

Miðað er við einfalda verklýsingu 

 

Dæmi um einfalda verklýsingu 

Forstofa:

·         Ryksuguð  og skúruð

·         Gler bletta pússað að innan

·         Póstkassar þrifnir

·         Gluggasillur þrifnar

Stigagangur:

·         Teppi ryksugað og gólf skúruð þar sem við á 

·         Ruslalúgur og taumar sem myndast þrifnir  

·         Gler blettahreinsað

·         Gluggasillur þrifnar

·         Lyfta: Hurðir, speglar, gólf og listar

 

Stigagangur 

·         Gler pússað í vinnuhæð

·         Flatir fletir þrifnir

·         Þurrkað af handriði

 

Hjóla og geymslugangar:

·         Gólf ryksugað og skúrað 

Sendu okkur á castus@castus.is til að fá tilboð