Mottuhreinsun

Móttaka fyrir mottur er á Axarhöfða 16 eða þú. getur pantar sækja og senda í bóka þjónustu

Við höfum komið okkur upp flottri aðstöðu og búnaði sem gerir okkur kleift að vinna verkið á góðum tíma.​

Við notum hefðbundnar hreinsi aðferðir, hreint Íslenskt vatn og mild umhverfisvæn efni.

Við bjóðum ekki upp á þurrhreinsun að svo stöddu.  Ef þú ert í vafa hvort hreinsa má mottuna þína, ekki hika við að hafa samband við okkur fyrst

Dæmi um mottur sem ekki má djúphreinsa eru mottur úr Viscose

Þú getur verið búinn að skrá mottuna hjá okkur eða bara komið við á opnunartíma

Sjá skilmála

 • 1 fm

  5.990

 • 2 fm

  7.490

 • 3 fm

  8.490

 • 4 fm

  9.490

 • 5 fm

  10.490

 • 6 fm - 12 fm

  11.490 - +1000 kr per fm.