Nilfisk SC4000 710D gólfþvottavél
Nilfisk SC4000 710D gólfþvottavél
Venjulegt verð
5.274.595 ISK
Venjulegt verð
Útsölu verð
5.274.595 ISK
Verð á stykki
/
per
SC4000 er ásetin gólfþvottavél í millistærð. Útbúinn með ECOFLEX OG SMARTFLOW tækninni, sem tryggir rétta notkun á vatni og hreinsiefnum, ásamt því að hámarka notkunina til hins ýtrasta. Er með þægilegu sæti fyrir notenda. Hentar til þrifa í fljölbreyttum verkefnum og stöðum. Hentar vel á þröngum svæðum, kemst t.d. í gegnum öll standard hurðagöt. Er einkar notendavæn og lætur vel að stjórn. Beygjuradísus vélarinnar er sá besti í dag 166 cm . Er með Burstadekki 2*14" polypropynel bursta. Vinnslubreidd er 710 mm. Afkastageta er 4970/5713 fm. Stærð 159*79,2*146mm. Stærð vatnstanks er 125 L. Hljóðstyrkur 65.8 db(A) +/- 3. SC4000 er fáanleg í 2 vinnslubreiddum 710mm og 810 mm og sömuleiðis með Hefðbundnu burstasetti diskum eða cylenderbursta dekki.